fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enski bikarinn tekur nokkuð miklum breytingum á næstu leiktíð en enginn umferð mun nú fara fram í miðri viku eins og oft hefur verið.

Aldrei verður leikur endurtekinn og alltaf verður leikið til þrauta.

Ástæðurnar eru nokkrar en ein af þeim eru fleiri leikir í Meistaradeildinni sem verður til þess að ekki er hægt að spila í miðri viku áfram.

Önnur breyting verður líka og engir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á sömu helgum og spilað verður í bikarnum.

Um helgina sem dæmi fara fram undanúrslit enska bikarsins og fullt af leikjum í ensku úrvalsdeildinni fara fram sömu helgi. Slíkt verður ekki á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna