fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
433Sport

Leikmaður Liverpool ekki hræddur við að gagnrýna þessa liðfélaga sína eftir tapið í gær

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 11:30

Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertsson, bakvörður Liverpool, var gagnrýninnn á nokkra liðsfélaga sína eftir tapið gegn Crystal Palace í gær.

Liverpool tapaði ansi óvænt 0-1 og vonir liðsins um að vinna Englandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð Jurgen Klopp við stjórnvölinn minnkuðu.

Robertson hefði viljað sjá sóknarmenn liðsins nýta möguleika sína betur.

„Þú verður að nýta færin þín. Leikmennirnir í fremstu víglínu verða bara að gera betur,“ sagði hann eftir leik.

Leikurinn hefði getað farið enn verr fyrir Liverpool en Robertson bjargaði á línu í fyrri hálfleik. Hann fríaði varnarlínuna ekki undan allir ábyrgð.

„Varnarmennirnir geta líka gert betur. Við þurfum að vera meira sem ein heild í öftustu línu,“ sagði hann.

Eftir úrslit helgarinnar er Liverpool, eins og Arsenal, tveimur stigum á eftir toppliði Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu
433Sport
Í gær

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City

Opinbera stórfurðulega ástæðu þess að Ederson vill fara frá City
433Sport
Í gær

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“

Ferðaðist hátt í 10 þúsund kílómetra til Íslands og ástæðan er ótrúleg – „Þetta var draumur að rætast“