Leverkusen varð í dag þýskur meistari í fyrsta sinn en allt varð vitlaust eftir sigur liðsins á Werder Bremen.
Leverkusen vann sannfærandi 5-0 sigur og er ljóst að fyrsti titill liðsins í Bundesligunni er í höfn.
Stuðningsmenn Leverkusen voru ekki lengi að hlaupa inn á völlinn eftir lokaflautið og voru skiljanlega hæstánægðir.
Sjón er sögu ríkari en myndband af þessu má sjá hér.
HISTORY MADE! 🤩#Winnerkusen #DeutscherMeisterSVB pic.twitter.com/xNHvrNApVS
— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) April 14, 2024