fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sambandsdeildin: Steindautt í Tékklandi en markaveisla í Grikklandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið það sem af er kvöldi í Sambandsdeildinni. Um var að ræða fyrri leiki í 8-liða úrslitum.

Í Tékklandi fór fram afar lokaður leikur milli Viktoria Plzen og Fiorentina og lauk honum með markalausu jafntefli. Allt fjörið var í Grikklandi þar sem Olympiacos tók á móti Fenerbahce.

Heimemenn leiddu 2-0 í hálfleik með mörkum frá Kostantinos Fortounis og Stevan Jovetic, fyrrum leikmanni Manchester City, Inter og fleiri liða.

Það stefndi svo í ansi þægilegan dag á skrifstofunni fyrir Olympiacos þegar Chiquinho kom þeim í 3-0 á 57. mínútu. Þá vaknaði tyrkneska liðið hins vegar til lífsins.

Dusan Tadic minnkaði muninnn á 68. mínútu og skömmu síðar var staðan orðin 3-2 þegar Irfan Can Kahveci skoraði.

Það urðu lokatölur og allt galopið fyrir seinni leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“