fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Byrjaði að æla í klefanum á Bernabeu í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í gær þegar byrjunarlið Manchester City var opinberað fyrir leik liðsins gegn Real Madrid í gær að enginn Kevin de Bruyne var í liðinu.

De Bruyne átti að vera í liðinu en þegar komið var á Santiago Bernabeu völlinn byrjaði kappinn að æla.

„Honum líður ekki vel,“ sagði Pep Guardiola fyrir leikinn sem var fyrri leikurinn í átta liða úrslitum.

„Við vorum að funda og hann var klár, við förum svo á völlinn og inn í klefa byrjar hann að æla.“

„Hann kom til mín og sagðist ekki vera klár,“ sagði Guardiola um sinn mikilvægasta leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna