fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að greiða fyrir arftaka Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool þarf að taka fram væna summu til þess að fá Ruben Amorim þjálfara Sporting Lisbon. Miðlar í Portúgal segja frá.

Þar segir að Ruben Amorim kosti 17 milljónir punda en slík klásúla er í samningi Amorim.

Amorim hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið ásamt fleirum, en eins og flestir vita er Jurgen Klopp á förum eftir níu farsæl ár.

Sky í Þýskalandi segir að munnlegt samkomulag sé í höfn um þriggja ára samning Amorim á Anfield.

Þar segir einnig að aðeins viðræður á milli Sporting og Liverpool eiga eftir að fara fram áður en allt verður klappað og klárt.

Liverpool hafði áður mikinn áhuga á að ráða Xabi Alonso sem nýjan stjóra, líkt og Bayern Munchen. Hann ákvað hins vegar að vera áfram hjá Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna