fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segist fá litla sem enga hjálp frá liðsfélögum – ,,Ég get ekki unnið þessa leiki einn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema hefur farið yfir það af hverju hann spilar ekki eins vel í Sádi Arabíu og hann gerði hjá Real Madrid á Spáni.

Benzema hefur ekki raðað inn mörkum fyrir lið Al-Ittihad í Sádi eftir komu hans þangað en var fyrir það frábær í mörg ár með Real.

Benzema hefur ekki skorað í heila þrjá mánuði fyrir sitt nýja félag en segir að það sé ekki aðeins sjálfum sér að kenna.

Frakkinn segist þurfa frekari aðstoð á vellinum og baunar þar í raun á eigin liðsfélaga.

,,Ástæðan fyrir því er að þetta er ekki sami leikur, ekki sömu leikmenn og það þarf að aðstoða mig,“ sagði Benzema.

,,Ég þarf að fá aðstoð á vellinum, ég get ekki unnið þessa leiki einn. Það er mikið sem ég þarf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna