fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Vill ekki spila á tveimur stórmótum í sumar – ,,Væri ekki gáfulegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 09:30

Lamine Yamal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Lamine Yamal hefur ekki áhuga á því að spila á tveimur stórmótum á þessu ári með spænska landsliðinu.

Yamal stefnir á að spila á EM með Spánverjum í sumar en kemur líka til greina á Ólympíuleikunum sem eru einnig á þessu ári.

Yamal vill ekki fara yfir strikið þegar kemur að álagi en um er að ræða 16 ára gamlan strák sem er einn sá efnilegasti í heimi.

Þessi leikmaður Barcelona vonast til að komast á EM í Þýskalandi en mun sætta sig við Ólympíuleikana ef það reynist eini möguleikinn.

,,Það væri ekki gáfulegt að taka þátt í báðum mótunum. Ég hef alltaf reynt að forðast ofkeyrslu og spila of mikið,“ sagði Yamal.

,,Auðvitað er það draumur að fá að spila fyrir Spán en ef ég fengi að velja þá myndi ég spila á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“