fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

PSG neitar að ræða við yngri bróðir Mbappe

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 17:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain í Frakklandi neitar að ræða við hinn unga Ethan Mbappe þessa stundina en um er að ræða 17 ára gamlan strák.

Blaðamaðurinn Fabrice Hawkins greinir frá en franska félagið hefur ekki áhuga á að ræða samningamál Ethan á meðan framtíð bróður hans, Kylian, er í óvissu.

Talið er að Kylian sem er einn besti fótboltamaður heims sé búinn að semja við Real Madrid en hann verður samningslaus í sumar.

Framtíð Ethan er því í mikilli óvissu en hann bjóst sjálfur við því að fá nýtt samningstilboð frá félaginu.

Táningurinn spilaði sinn fyrsta leik fyrir aðallið PSG fyrr á þessu tímabili en gæti mögulega elt eldri bróður sinn til Spánar í sumar.

PSG er ekki ánægt með framkomu Mbappe sem harðneitar að ræða nýjan samning en hann vill spila fyrir Real áður en ferlinum lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins