fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nadía skrifaði undir hjá Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir hefur skrifað undir samning við Val í Bestu deild kvenna en frá þessu er greint í kvöld.

Það er bróðir Nadíu, Patrik Snær Atlason, sem staðfestir þessar fregnir en Nadía yfirgaf lið Víkings á dögunum.

Nadía var besti leikmaður Víkings síðasta sumar en hún er 24 ára gömul og spilar sem sóknarmaður.

Valur er að fá mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök en flautað verður til leiks í Bestu deild kvenna síðar í mánuðinum.

Hún hjálpaði Víkingum að vinna Mjólkurbikarinn sem og Lengjudeildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins