fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Arteta var mjög opinn fyrir boðinu – ,,Ég var nálægt þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var mjög nálægt því að spila fyrir enska landsliðið á sínum tíma sem leikmaður.

Arteta staðfestir þetta sjálfur en hann fékk boð frá Englandi er hann lék með Everton í efstu deild.

Arteta spilaði á Englandi frá 2005 til 2016 fyrir bæði Everton og Arsenal en lagði skóna á hilluna 2016.

Arteta tókst aldrei að leika A landsleik fyrir Spán en spilaði fyrir U16, U17, U18 og U21 liðin.

,,Já ég var ansi nálægt því þegar Fabio Capello var landsliðsþjálfari Englands,“ sagði Arteta.

,,Ég var nálægt þessu en svo meiddist ég og á sama tíma ferðaðist ég til Spánar svo það varð ekkert úr þessu.“

,,Ég hefði þó fyllst af stolti ef þetta hefði orðið að veruleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara

Kominn með nóg af slæmu gengi og reynir aftur að fara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Í gær

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Í gær

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“