fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mbappe væri leikmaður liðsins í dag – ,,Þeir taka ábyrgð á þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe væri í dag leikmaður spænska stórliðsins Barcelona ef maður að nafni Javier Bordas hefði fengið einhverju ráðið árið 2017.

Bordas var yfirmaður knattspyrnumála Barcelona á þessum tíma og reyndi sitt besta til að sannfæra félagið í að kaupa Mbappe frá Monaco.

Stjórn Barcelona horfði hins vegar annað og ákvað að taka inn Ousmane Dembele, landa Mbappe, frá Dortmund í Þýskalandi.

,,Ef ég hefði verið við stjórnvölin þá væri Mbappe leikmaður okkar í dag,“ sagði Bordas.

,,Ég reyndi að fá hann inn, hann hefði komið til Barcelona. Við ræddum ekki neinn ákveðinn verðmiða en hann var fáanlegur fyrir 100 milljónir evra.“

,,Stjórnin sagði okkur að þeir vildu fá inn Dembele vegna annarra leikmanna sem við vorum með. Þeir taka ábyrgð á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli