fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Segir að fjórði landsliðsmarkvörðurinn sé betri en aðalmarkmaðurinn – ,,Ég er mjög vonsvikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ætti að hugsa sig verulega um áður en hann velur markmenn enska liðsins á EM í sumar.

Þetta segir skoska goðsögnin Kenny Miller en hann vill meina að Jack Butland eigi klárlega heima í enska landsliðshópnum.

Butland er leikmaður Rangers í Skotlandi og hefur staðið sig frábærlega í vetur en var samt sem áður ekki valinn í landsliðshóp Englands í síðasta mánuði.

Miller er á því máli að Butland sé betri en aðalmarkvörður Englands, Jordan Pickford, sem leikur með Everton.

,,Þetta val er ansi augljóst fyrir mér, þú horfir á þessa markmenn sem Southgate er með í boði,“ sagði Miller.

,,Hver er að spila vel og hvernig karakter býr í þessum mönnum? Butland er vel þekktur á meðal þeirra sem hafa deilt búningsklefa með honum.“

,,Ég er mjög vonsvikinn að hann hafi ekki fengið tækifæri á að komast aftur í landsliðið. Það var í raun gefið að hann yrði hluti af hópnum.“

,,Hann er alveg jafn góður og Pickford og ég myndi ekki velja Pickford yfir Butland en það er aðalmarkvörður landsins í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna