fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Hóta því hreinlega að henda Jesse Lingard burt frá Suður-Kóreu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er nú velt fyrir sér hvort FC Seoul fari að reyna að rifta samningi sínum við Jesse Lingard eftir misheppnaða innkomu hans hjá félaginu.

Lingard samdi við Seoul í febrúar en hann hafði þá verið atvinnulaus í átta mánuði.

Lingard hefur komið þrisvar inn sem varamaður hjá Seoul en hann var ekki í hóp um helgina vegna meiðsla.

Þjálfari liðsins hefur nú í annað sinn stigið fram og gagnrýnt Lingard sem er launahæsti leikmaður liðsins.

„Ég hef hugsað mikið um það að hreinlega losa okkur við Jesse,“ segir Kim Gi-dong þjálfari liðsins.

„Leikmaður sem nennir ekkert að hlaupa er ekki knattspyrnumaður, ef hann er ekki í formi þá getur hann ekki spilað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“