fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hafa miklar áhyggjur fyrir stórmótið í sumar: Breytingin í Frankfurt skilaði sér ekki – ,,Eins og er þá er þetta hættulegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir áhyggjur af stöðu heimavallar Frankfurt fyrir komandi EM í Þýskalandi sem hefst í sumar.

Þessi leikvangur var notaður á þriðjudag er Þýskaland tók á móti Hollandi í vináttulandsleik.

Völlurinn þykir í raun vera í skelfilegu ástandi stuttu áður en flautað verður til leiks á EM sem hefst þann 14. júní.

Fimm leikir verða spilaðir á Deautsche Bank Park, þessum ágæta leikvangi, en nokkrir leikmenn liðanna kvörtuðu yfir grasinu á þriðjudag.

Jamal Musiala, leikmaður Þýskalands, gagnrýndi völlinn opinberlega og það sama má segja um Julian Nagelsmann, þjálfara þýska liðsins.

,,Það var eins og ég væri að skauta um í hvert skipti sem ég hreyfði mig. Það verður að laga þetta. Eins og er þá er völlurinn hættulegur,“ sagði Musiala á meðal annars.

Frankfurt þurfti að skipta um gras í nóvember í fyrra eftir að tveir NFL leikir voru spilaðir á vellinum og hefur nýtt gras ekki fengið góðar móttökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna