fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Hafa miklar áhyggjur fyrir stórmótið í sumar: Breytingin í Frankfurt skilaði sér ekki – ,,Eins og er þá er þetta hættulegt“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa margir áhyggjur af stöðu heimavallar Frankfurt fyrir komandi EM í Þýskalandi sem hefst í sumar.

Þessi leikvangur var notaður á þriðjudag er Þýskaland tók á móti Hollandi í vináttulandsleik.

Völlurinn þykir í raun vera í skelfilegu ástandi stuttu áður en flautað verður til leiks á EM sem hefst þann 14. júní.

Fimm leikir verða spilaðir á Deautsche Bank Park, þessum ágæta leikvangi, en nokkrir leikmenn liðanna kvörtuðu yfir grasinu á þriðjudag.

Jamal Musiala, leikmaður Þýskalands, gagnrýndi völlinn opinberlega og það sama má segja um Julian Nagelsmann, þjálfara þýska liðsins.

,,Það var eins og ég væri að skauta um í hvert skipti sem ég hreyfði mig. Það verður að laga þetta. Eins og er þá er völlurinn hættulegur,“ sagði Musiala á meðal annars.

Frankfurt þurfti að skipta um gras í nóvember í fyrra eftir að tveir NFL leikir voru spilaðir á vellinum og hefur nýtt gras ekki fengið góðar móttökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni