fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

EM draumurinn er úti eftir aðgerð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að enski landsliðsmarkvörðurinn Sam Johnstone mun ekki ferðast með liðinu á EM í sumar.

Johnstone fór í aðgerð vegna meiðsla á olnboga en hann var í hóp enska liðsins í þessum mánuði.

Johnstone lék ekki gegn Brasilíu í vináttulandsleik en átti að spila gegn Belgíu nokkrum dögum síðar.

Ekkert varð úr því og þurfti leikmaðurinn að draga sig úr hópnum en James Trafford hjá Burnley var kallaður inn.

Nú er búið að staðfesta það að Johnstone nái sér ekki fyrir sumarið og er einnig búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Crystal Palace í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Elís missir af lokaleik Víkings

Aron Elís missir af lokaleik Víkings
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar