fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

EM draumurinn er úti eftir aðgerð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að enski landsliðsmarkvörðurinn Sam Johnstone mun ekki ferðast með liðinu á EM í sumar.

Johnstone fór í aðgerð vegna meiðsla á olnboga en hann var í hóp enska liðsins í þessum mánuði.

Johnstone lék ekki gegn Brasilíu í vináttulandsleik en átti að spila gegn Belgíu nokkrum dögum síðar.

Ekkert varð úr því og þurfti leikmaðurinn að draga sig úr hópnum en James Trafford hjá Burnley var kallaður inn.

Nú er búið að staðfesta það að Johnstone nái sér ekki fyrir sumarið og er einnig búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Crystal Palace í ensku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til

Svona hyggst Barcelona afla hátt í 35 milljarða í sumar – Manchester United gæti hjálpað til
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar

Í forgangi að styrkja þessar þrjár stöður hjá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Í gær

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Í gær

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar