fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Hótar því að buffa Carragher ef hann dissar ástkonu sína aftur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Malik Scott, unnustu Kadie Abdo hótar því að taka í Jamie Carragher ef hann dirfist til að gera lítið úr unnustu sinni aftur í sjónvarpi.

Abdo og Carragher starfa saman hjá CBS yfir Meistaradeild Evrópu en Carragher sagði í beinni útsendingu á dögunum að Abdo væri að halda framhjá kærasta sínum.

Þetta vakti mikla athygli en Carragher ákvað að biðjast afsökunar degi síðar. „Það pirraði mig mest að þetta fór í taugarnar á henni,“ segir boxarinn, Malik Scott.

„Þetta var bara vandamál fyrir mig þegar Kate var pirruð. Ef Kate er pirruð yfir einhverju þá skiptir það mig máli.“

„Ef þetta kemur fyrir aftur þá hringi ég í hann og ef hann svarar ekki þá mæti ég á svæðið og við ræðum þetta eins og menn. Hann ætti að passa sig á því.“

„Jamie baðst afsökunar og það er gott að hann hafi séð að þetta var rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna