fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433Sport

Hareide um stríðið: „Líf þessa fólks er skelfilegt sem stendur“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 09:30

Age Hareide landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland og Úkraína mætast í kvöld í úrslitaleik um sæti á EM í sumar. Á blaðamannafundi í gær var Age Hareide, þjálfari Íslands, spurður út í ástandið í Úkraínu vegna innrásar Rússa.

„Við komum frá lýðræðisríkjum, Íslandi og Noregi. Við höfum séð ástandið í Úkraínu og tekið við mikið af flóttafólki frá landinu. Við finnum auðvitað til með fólkinu, fólki sem þarf að yfirgefa heimili sín. Líf þessa fólks er skelfilegt sem stendur,“ sagði Hareide þá.

Einbeitingin er þó á leiknum í kvöld.

„Þegar þú spilar fótbolta hugsarðu ekki um neitt annað. En þetta sameinar þjóðina, fótbolti getur hjálpað mikið til.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mason Mount meiddur á nýjan leik

Mason Mount meiddur á nýjan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Óvænt tíðindi af Óskari rædd í þaula og margt fleira
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingar hluti af byltingarkenndri nýjung í Kaupmannahöfn

Íslendingar hluti af byltingarkenndri nýjung í Kaupmannahöfn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Víking – Gunnar Vatnhamar framlengir

Frábær tíðindi fyrir Víking – Gunnar Vatnhamar framlengir
433Sport
Í gær

Norskum almenningi brugðið yfir fréttum af Óskari – „Hvað í fjandanum?“

Norskum almenningi brugðið yfir fréttum af Óskari – „Hvað í fjandanum?“
433Sport
Í gær

Beckham ómyrkur í máli og með skilaboð til leikmanna United – „Ef ekki ertu í röngu liði og rangri íþrótt“

Beckham ómyrkur í máli og með skilaboð til leikmanna United – „Ef ekki ertu í röngu liði og rangri íþrótt“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Leverkusen jafnaði aftur í blálokin – Mæta Atalanta í úrslitum

Evrópudeildin: Leverkusen jafnaði aftur í blálokin – Mæta Atalanta í úrslitum
433Sport
Í gær

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið

Grét er hann var kvaddur í vikunni: Gríðarlega vonsvikinn með árangurinn – Gaf allt í verkefnið