fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sverrir segir ekki síður mikilvægt að komast á EM út af þessu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 21:30

Frá blaðamannafundinum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM annað kvöld. Sverrir Ingi Ingason sat fyrir svörum ásamt Age Hareide landsliðsþjálfara á blaðamannafundir í dag og var spurður að því hvort þetta væri stærsti leikur á hans ferli, þó svo að hann hafi verið hluti af hópi Íslands sem fór á EM 2016 og HM 2018.

„Það er alveg hægt að færa rök fyrir því. Ég var í öðruvísi hlutverki þegar við fórum á þessi mót og var að stíga mín fyrstu skref með landsliðinu. Ég veit að það hjálpaði mér mikið á þeim tímapunkti á ferlinum og það myndi gefa fullt af leikmönnum sem eru að taka sín fyrstu skref, eins og ég var á þeim tíma, að komast enn þá lengra á stuttum tíma,“ svaraði Sverrir.

„Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila sem fótboltamaður. Allt undir og fullur völlur, spila upp á eitthvað sem skiptir öllu máli. Við erum fullir sjálfstrausts og við verðum fyrst og fremst að hafa trú á því sjálfir að við getum gefið Úkraínumönnum góðan leik á morgun.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford