fbpx
Mánudagur 13.maí 2024
433Sport

Sverrir segir ekki síður mikilvægt að komast á EM út af þessu

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 21:30

Frá blaðamannafundinum í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM annað kvöld. Sverrir Ingi Ingason sat fyrir svörum ásamt Age Hareide landsliðsþjálfara á blaðamannafundir í dag og var spurður að því hvort þetta væri stærsti leikur á hans ferli, þó svo að hann hafi verið hluti af hópi Íslands sem fór á EM 2016 og HM 2018.

„Það er alveg hægt að færa rök fyrir því. Ég var í öðruvísi hlutverki þegar við fórum á þessi mót og var að stíga mín fyrstu skref með landsliðinu. Ég veit að það hjálpaði mér mikið á þeim tímapunkti á ferlinum og það myndi gefa fullt af leikmönnum sem eru að taka sín fyrstu skref, eins og ég var á þeim tíma, að komast enn þá lengra á stuttum tíma,“ svaraði Sverrir.

„Þetta eru leikirnir sem þú vilt spila sem fótboltamaður. Allt undir og fullur völlur, spila upp á eitthvað sem skiptir öllu máli. Við erum fullir sjálfstrausts og við verðum fyrst og fremst að hafa trú á því sjálfir að við getum gefið Úkraínumönnum góðan leik á morgun.“

Leikur Íslands og Úkraínu hefst klukkan 19:45 annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að selja gríðarlega öflugan leikmann til Manchester United

Tilbúnir að selja gríðarlega öflugan leikmann til Manchester United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fremur pínleg staða kom upp í Borgarleikhúsinu – Arnar og Gunnar mættu á sömu sýninguna en héldu sig í fjarlægð frá hvorum öðrum

Fremur pínleg staða kom upp í Borgarleikhúsinu – Arnar og Gunnar mættu á sömu sýninguna en héldu sig í fjarlægð frá hvorum öðrum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi

Besta deildin: Fyrirliðinn rekinn af velli í sigri Víkinga – Breiðablik mjög sannfærandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“

Maðurinn umdeildi tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn: Svaf hjá samstarfsmanni og er giftur – ,,Ég er enginn glæpamaður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans stjarnan ákvað að fá sér gríðarlega umdeilt húðflúr: Vinkonan steinhissa – ,,Ég trúi ekki mínum eigin augum“

OnlyFans stjarnan ákvað að fá sér gríðarlega umdeilt húðflúr: Vinkonan steinhissa – ,,Ég trúi ekki mínum eigin augum“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Amrabat og Diallo byrja

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Amrabat og Diallo byrja