William Cole Campbell fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks fer af stað með látum með U19 ára landsliði Bandaríkjanna.
Hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Englandi.
Cole Campbell á föður frá Bandaríkjunum en móðir hans Rakel Björk Ögmundsdóttir fyrrum landsliðskona hjá Íslandi.
Cole Campell hafði spilað fyrir yngri landslið Íslands en ákvað á dögunum að skipta yfir til Bandaríkjanna.
Hann er í dag leikmaður Borussia Dortmund þar sem hann hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu.
Excellent debut for Cole Campbell for USA U19’s: 2 goals in 3-2 win vs. England ⚽️⭐️👌 pic.twitter.com/uhsFxvA7ZH
— Magnus Agnar Magnusson (@totalfl) March 25, 2024