fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Zidane minnti á sig 51 árs gamall – Hefur engu gleymt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane gladdi marga á dögunum er hann lék með goðsögnum Real Madrid í leik gegn goðsögnum Porto.

Zidane er vinsæll á meðal stuðningsmanna Real en hann gerði frábæra hluti þar sem leikmaður og þjálfari.

Frakkinn minnti á sig í þessum leik en það eru næstum 20 ár síðan hann ákvað að leggja skóna á hilluna.

Zidane er 51 árs gamall í dag en hann lék með Real frá 2001 til 2006 við mjög góðan orðstír.

Hér fyrir neðan má sjá kempuna rifja upp gamla takta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna