fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Alonso sagður ætla að taka leikmann Leverkusen með sér til Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 15:24

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bíða margir spenntir eftir ákvörðun Xabi Alonso en hann er gríðarlega eftirsóttur knattspyrnustjóri.

Alonso er sterklega orðaður við bæði Liverpool og Bayern Munchen sem leita að þjálfara fyrir næsta tímabil.

Alonso er þjálfari Leverkusen í dag og hefur gert frábæra hluti en hann lék fyrir Bayern og Liverpool sem leikmaður.

Mirror greinir frá því í dag að Alonso sé búinn að ákveða fyrstu kaup sín ef hann verður ráðinn til Liverpool í sumar frekar en Bayern.

Alonso myndi vilja taka varnarmanninn Edmond Tapsoba með sér til Liverpool en hann er 25 ára gamall og er mjög öflugur í öftustu línu.

Tapsoba hefur spilað stórt hlutverk undir Alonso hjá Leverkusen og hefur hann einnig verið orðaður við Chelsea og Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki