fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Áfall fyrir landsliðið – Jóhann Berg ekki með í kvöld vegna meiðsla

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 09:14

Jóhann Berg. Mynd KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið mætir Ísrael í kvöld. Þetta kemur fram á vef UEFA.

Jóhann hefur verið að glíma við meiðsli í læri og getur ekki tekið þátt.

Hann tók þátt í fyrstu æfingu liðsins á mánudag en var ekki með á æfingu liðsins á þriðjudag, nú er ljóst að hann er frá í kvöld.

Þetta er áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefði Jóhann átt að vera fyrirliði Íslands í leiknum.

Á vef UEFA er Mikael Egill Ellertsson skráður í treyju númer sjö en ljóst er að Age Hareide þarf að teikna byrjunarlið sitt upp á nýtt.

LEikur Íslands og Ísraels er undanúrslitaleikur um laust sæti á EM en sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist