fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Carragher urðar yfir þennan leikmann Liverpool eftir gærdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher var verulega óhress með Cody Gakpo framherja Liverpool og innkomu hans gegn Manchester United í gær.

Gakpo hefur ekki fundið taktinn hjá Liverpool þessa tæpu 14 mánuði sem hann hefur verið hjá félaginu.

Gakpo var hent inn á í gær þegar Liverpool var með forystu en skiptingin bar ekki árangur.

„Gakpo spilar eins og leikurinn sé spilaður hægt,“ skrifaði Carragher á X-inu.

Getty Images

„Magnaður leikur og þetta eru frábær úrslit fyrir United, hjá Liverpool geta menn bara kennt sjálfum sér um.“

„Liverpool skoraði þrjú en samt voru allir sóknarmenn liðsins slakir, það er ekki hægt að kvarta of mikið því liðið hefur verið frábært allt tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna