fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ratcliffe ræður fyrirtæki til starfa – Eiga að skora hvar er hægt að skera niður hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 10:30

Ratcliffe og Sir Alex Ferguson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe nú eigandi hjá Manchester United hefur ráðið Interpath Advisory til starfa, fyrirtækið á að skoða hvar er hægt að skera niður utan vallar hjá félaginu.

Starfsmenn Manchester United eru ansi margir og er ekkert félag á Englandi með fleiri starfsmenn á sínum snærum.

Ratcliffe vill skera niður um 25 prósent utan vallar og nota þá fjármuni í leikmannahópinn og í að byggja upp æfingasvæði félagsins og fleiri hluti.

Ratcliffe telur að gríðarlegur launakostnaður utan vallar hafi áhrif á þá hluti sem félagið á að geta gert innan vallar.

Ratcliffe vill taka ákvarðanir á næstu vikum, skera niður kostnað og nota þá fjármuni í að bæta við liðið sitt en hann á 27,7 prósent í félaginu en hann stýrir að því er virðist öllu sem skiptir máli þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna