fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ólafur Ingi velur sterkan U20 ára landsliðshóp sem mætir Ungverjum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 11:05

Dagur Fjeldsted er í hópnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið hóp sem mun spila tvo vináttuleiki í Ungverjalandi dagana 19. – 23. mars.

Fjórir í hópnum leika með erlendum liðum en hópinn má sjá hér að neðan.

Hópurinn:
Nóel Atli Arnórsson AAB
Dagur Örn Fjeldsted Breiðablik
Halldór Snær Georgsson Fjölnir
Daníel Freyr Kristjánsson FCM
Breki Baldursson Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Ágúst Orri Þorsteinsson Genoa
Þorsteinn Aron Antonsson HK
Ingimar Stöle Thorbjörnsson KA
Ásgeir Orri Magnússon Keflavík
Benoný Breki Andrésson KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason KR
Lúkas Magni Magnason KR
Haukur Andri Haraldsson Lille
Adolf Daði Birgisson Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjarnan
Helgi Fróði Ingason Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson Stjarnan
Bjarni Guðjón Brynjólfsson Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna