fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sancho steig upp eftir erfiða tíma – Sjáðu glæsilegt mark hans

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 11. mars 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho skoraði sitt fyrsta mark frá endurkomunni til Dortmund um helgina.

Englendingurinn ungi gekk í raðir Dortmund á ný í janúar á láni frá Manchester United. Þangað var hann einmitt keyptur frá þýska félaginu á 73 milljónir punda sumarið 2021, án þess þó að standa undir væntingum á Old Trafford.

Sancho hefur ekki gengið sem skildi það sem af er í endurkomunni til Dortmund en hann skoraði mark eftir glæsilegt einstaklingsframtak gegn Werder Bremen um helgina.

Þetta var fyrsta mark hans yfirhöfuð frá því hann skoraði fyrir United gegn Fulham í maí, en Sancho var í frystikistunni hjá Erik ten Hag, stjóra United, fyrri hluta þessarar leiktíðar.

Hér að neðan má sjá markið glæsilega um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna