fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kjartan segir frá því þegar hann fór út – „Þetta var alveg skelfilegt“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Guðmundur Baldvin Nökkvason sneri aftur í Stjörnuna á dögunum, innan við ári eftir að hann hélt til Mjallby í Svíþjóð. Þá er talið að Óli Valur Ómarsso sé einnig á leið aftur í Stjörnuna frá Sirius.

Í tilefni að þessu var tekin umræða um unga leikmenn sem núa aftur úr atvinnumennsku í þættinum.

„Það var örugglega erfiðara að fara út árið 2005 þegar ég fór út og heimurinn var aðeins minni. Það er allt svo aðgengilegt í dag. Ég vil ekki sjá þá koma heim en skil þá að vissu leyti,“ sagði Kjartan.

Kjartan hélt upphaflega út í atvinnumennsku 2005 en sneri aftur 2010. Hann fór svo aftur erlendis 2014 og átti flottan atvinnumannaferil. Hann var spurður að því hvernig var að fara út í fyrra skiptið.

„Þetta var alveg skelfilegt. Ég var búinn að kynnast konunni minni og missti af öllum Verzlóböllunum. Svo var ég meiddur, braut bein í fætinum þrisvar sinnum. Og það var ekki Iphone eða Facetime. Það var kannski MSN eða MySpace.

Þetta var upp og niður eins og lífið sjálft,“ sagði Kjartan.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
Hide picture