fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Myndband: Kjartan stöðvaði umræðuna – „Heyrðu, hættiði núna“

433
Laugardaginn 9. mars 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason var gestur Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Leiksins er beðið með eftirvæntingu.

„Ég held að ef City vinnur verða þeir meistarar. Ef Liverpool vinnur er þetta 50/50,“ sagði Kjartan um leikinn.

„Erum við ekki að gleyma liðinu sem er að vinna alla leiki 4, 6-0?“ skaut Helgi inn í áður en Hrafnkell tók til máls.

„Hafið þið unnið City þegar það er eitthvað undir?“ spurði hann.

„Við unnum þá í október og þá voru 3 stig undir,“ svaraði Helgi þá.

Kjartan stoppaði ágreininginn sem var í uppsiglingu snögglega. „Heyrðu, hættiði núna,“ sagði hann og hló.

Umræðan um enska boltann er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
Hide picture