fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Guardiola vildi ekki semja við De Bruyne – ,,Nei, nei, nei, ég vil ekki fá hann“

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. mars 2024 22:12

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir miðjumenn í heiminum sem hafa staðið sig jafn vel og hinn belgíski Kevin de Bruyne undanfarin ár.

De Bruyne leikur með Manchester City og vinnur þar undir stjórn Pep Guardiola sem er einn besti ef ekki besti þjálfari heims.

De Bruyne var keyptur til City árið 2015 en ári seinna tók Guardiola við liðinu og hafa þeir starfað saman síðan þá.

Guardiola hafði áður hafnað því að semja við De Bruyne sem var leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi en hann var seldur þangað frá Chelsea.

Þetta segir miðjumaðurinn Fernandinho sem vann með þeim báðum á Etihad til margra ára.

,,Pep var hjá Bayern Munchen á þessum tíma og Kevin lék með Wolfsburg,“ sagði Fernandinho.

,,Njósnarar Bayern voru að fylgjast með honum og spurðu Pep hvort hann myndi vilja fá hann endanlega til félagsins.“

,,Pep svaraði einfaldlega: ‘Nei, nei, nei, ég vil ekki fá hann. Hann passar ekki inn í liðið okkar.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna