fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Richards sakaður um lygar í beinni – Myndband

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 12:00

Micah Richards/Mynd Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher og Kate Abdo voru steinhissa á Micah Richards í setti CBS í gærkvöldi.

Þar var fjallað um leiki kvöldsins í Meistaradeildinni og eins og alltaf var stutt í grínið.

Talið barst að samfélagsmiðlum og bar Liverpool goðsögnin Carragher upp spurning fyrir Richards.

„Slærðu stundum inn nafninu þínu á samfélagsmiðlum?“

Þegar Richards svaraði neitandi urðu viðstaddir ansi hissa.

„Þú ert að ljúga! Hefurðu aldrei flett nafninu þínu upp á samfélagsmiðlum?“ sagði þáttastjórnandinn Abdo.

Richards sagðist áður hafa flett nafni sínu upp á Twitter en hann segist ekki nota miðilinn í dag.

„Þetta var brútal. Ég nota þetta ekki. Mér líkar betur við Instagram.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“