fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ratcliffe skoðar hvern krók og kima hjá United – Starf goðsagnar félagsins nú undir smásjánni

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. mars 2024 09:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe og hans félag, INEOS, ætla að taka hressilega til hjá Manchester United eftir að hafa eignast 27,7% hlut í félaginu og tekið yfir fótboltahlið þess.

Ratcliffe mun skoða stóru málin eins og stöðu stjórans Erik ten Hag en hann skoðar einnig hvern krók og kima á bak við tjöldin.

Nú segir Telegraph frá því að INEOS sé að fara yfir starf United goðsagnarinnar Darren Fletcher sem hefur starfað sem tæknilegur ráðgjafi frá því hann lagði skóna á hilluna 2019.

Farið verður yfir hvort ekki sé hægt að nýta fyrrum miðjumanninn betur og svo gæti farið að Fletcher fari í nýtt hlutverk og fái nýjan starfstitil eftir athugun starfsmanna INEOS.

Fletcher er sem fyrr segir goðsögn hjá United en hann spilaði 342 leiki fyrir liðið á sínum tíma og vann allt sem hægt er að vinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli