Stjörnublaðamaðurinn Fabrizio Romano birti mynd af sér á mánudagskvöld með Alberti Guðmundssyni leikmanni Genoa.
Albert hafði þá lokið það að spila gegn Inter Milan og færði Romano gjöf.
Romano er vinsælasti íþróttablaðamaður í heimi og er með rúmlega 20 milljónir fylgjenda á X-inu.
Það sem Romano segir er yfirleitt tekið sem heilögum sannleik og hann virtist glaður með að hitta íslenska sóknarmanninn.
Albert færði Romano treyju að gjöf sem búið var að skrifa á.