fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Chelsea með þessa tvo á blaði ef Pochettino fær að fjúka

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. mars 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með tvo menn á óskalista sínum fari svo að Mauricio Pochettino verði látinn taka pokann sinn sem stjóri liðsins í sumar.

Það er Guardian sem greinir frá þessu en sæti Pochettino, sem tók við í sumar, hefur hitnað undanfarið. Hefur honum ekki tekist að snúa við afar döpru gengi Chelsea.

Samkvæmt Guardian eru þeir Ruben Amorim hjá Sporting og Roberto De Zerbi hjá Brighton efstir á óskalista Todd Boehly og Chelsea fari svo að Pochettino fari í sumar.

Amorim hefur vakið mikla athygli fyrir starf sitt hjá Sporting og er hann á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar á undan Porto og Benfica.

De Zerbi hefur þá heillað hjá Brighton frá því hann tók við af Graham Potter á síðustu leiktíð.

Chelsea er sem stendur í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á mikið verk fyirr höndum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna