fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Fleiri góðar fréttir fyrir Arsenal – Verður líklega á varamannabekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 13:00

Partey skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið fleiri góðar fréttir fyrir komandi átök en miðjumaðurinn Thomas Partey er að snúa til baka.

Greint var frá því fyrr í vikunni að varnarmaðurinn Jurrien Timber væri að jafna sig af meiðslum og er ekki langt í hans endurkomu.

Partey hins vegar verður hluti af leikmannahópi Arsenal á mánudag er liðið spilar við Sheffield United í efstu deild.

Þetta hefur Mikel Arteta, stjóri Arsenal, staðfest en miðjumaðurinn hefur ekki spilað leik síðan í október.

Það er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Arsenal sem er að berjast um enska meistaratitilinn við bæði Liverpool og Manchester City.

Partey spilaði síðast í 1-0 sigri á Manchester City í október og verður líklega á varamannabekknum eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla