fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
433Sport

England: Nunez hetja Liverpool á síðustu sekúndunum – Chelsea bjargaði jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var nálægt því að misstíga sig í toppbaráttunni á Englandi í kvöld er liðið mætti Nottingham Forest á útivelli.

Liverpool gat náð fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en allt stefndi í markalaust jafntefli í dag.

Darwin Nunez var þó á öðru máli og tryggði Liverpool sigur á 98. mínútu með skalla og gríðarlega mikilvægur sigur gestanna staðreynd.

Chelsea komst yfir gegn Brentford á sama tíma en Nicolas Jackson skoraði með fallegum skalla í fyrri hálfleik.

Brentford mætti gríðarlega sterkt til leiks í seinni hálfleik og komst síðar í 2-1 en annað markið var eftir magnaða hjólhestaspyrnu Yoane Wissa.

Axel Disasi sá svo um að tryggja Chelsea stigm eð skallamarki undir lokin eftir sendingu frá Cole Palmer.

Tottenham lék við Crystal Palace á heimavelli sínum þar sem Palace komst óvænt yfir með marki Eberechi Eze.

Tottenham bætti þó við þremur mörkum þar sem Timo Werner var á meðal markaskorara í 3-1 sigri.

Hér má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins.

Nott. Forest 0 – 1 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(’98)

Brentford 2 – 2 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(’35)
1-1 Mads Roerslev(’50)
2-1 Yoane Wissa(’69)
2-2 Axel Disasi(’83)

Tottenham 3 – 1 C. Palace
0-1 Eberechi Eze(’59)
1-1 Timo Werner(’77)
2-1 Cristian Romero(’80)
3-1 Son Heung Min(’88)

Everton 1 – 3 West Ham
1-0 Beto(’56)
1-1 Kurt Zouma(’62)
1-2 Tomas Soucek(’90)
1-3 Edson Alvarez(’90)

Newcastle 3 – 0 Wolves
1-0 Alexander Isak(’14)
2-0 Anthony Gordon(’33)
3-0 Tino Livramento(’92)

Fulham 3 – 0 Brighton
1-0 Harry Wilson(’21)
2-0 Rodrigo Muniz(’32)
3-0 Adama Traore(’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fimm fara frá Newcastle
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kroos sér ekki eftir ummælum sínum um Sádi-Arabíu

Kroos sér ekki eftir ummælum sínum um Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómur í máli Kolbeins kveðinn upp á mánudag – Tjáði sig um sakarefnið í gegnum fjarfundarbúnað

Dómur í máli Kolbeins kveðinn upp á mánudag – Tjáði sig um sakarefnið í gegnum fjarfundarbúnað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út undir stjórn Maresca

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út undir stjórn Maresca
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni gætu byrjað með mínusstig

Tvö lið í ensku úrvalsdeildinni gætu byrjað með mínusstig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lamela samningslaus og er fáanlegur

Lamela samningslaus og er fáanlegur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo var ekki á meðal þeirra bestu í teignum – ,,Myndu allir taka undir þessi ummæli“

Ronaldo var ekki á meðal þeirra bestu í teignum – ,,Myndu allir taka undir þessi ummæli“
433Sport
Í gær

Werner áfram hjá Tottenham

Werner áfram hjá Tottenham
433Sport
Í gær

‘Hökkuðu’ heimasíðu félagsins og birtu sláandi fréttir: Margir steinhissa – Sjáðu hvað var skrifað

‘Hökkuðu’ heimasíðu félagsins og birtu sláandi fréttir: Margir steinhissa – Sjáðu hvað var skrifað