fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gefur sterklega í skyn að Arsenal missi leikmann í sumar – ,,Myndi henta Lazio“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 08:00

Jorginho vildi ekki taka í hönd Lascelles eftir leik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Jorginho hefur sterklega gefið í skyn að sinn maður sé að fara frá liði Arsenal í sumar.

Jorginho er orðaður við endurkomu til heimalandsins en hann spilaði með Lazio við góðan orðstír undir Maurizio Sarri sem er í dag þjálfari Lazio.

Jorginho er ekki alltaf fastamaður í liði Arsenal en hann er orðinn 32 ára gamall og verður samningslaus í sumar.

Joao Santos, umboðsmaður Ítalans, segir að Lazio sé líklegasti áfangastaður hans en önnur ítölsk lið koma einnig til greina.

,,Hann myndi henta Lazio betur, Maurizio Sarri þekkir hann best en Juventus er líka með flotta stjórnarformann í Cristiani Giuntoli sem var lengi hjá Napoli,“ sagði Santos.

,,Ég myndi ekki útiloka endurkomu til Napolo undir nýja þjálfaranum Calzona sem vann með Sarri fyrir það.“

,,Roma er ekki eins líklegt því við höfum aldrei verið í sambandi við þá en þegar kemur að sögunni og styrkleika þá myndu allir elska að spila fyrir AC Milan og Inter Milan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli