fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Enginn niðurstaða í máli Arnars Grétarssonar gegn KA í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson hefur stefnt Knattspyrnudeild KA og telur félagið skulda sér nokkrar milljónir vegna árangurs KA í Evrópukeppni síðasta sumar. Málið fór fyrir héraðsdóm á Akureyri í dag en var ekki leitt til lykta.

Lögfræðingar Arnars og KA ræddu málið um langt skeið í dómsal en enginn niðurstaða fékkst í málið í dag. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Aðilar munu á næstunni ræða saman og sjá hvort hægt sé að ná sátt í því, takist það ekki verður það aftur tekið fyrir hjá dómstólum. Búist er við að það verði eftir mánuð.

Arnar var þjálfari KA frá 2020 til 2022 en hætti undir lok tímabilsins þá þegar KA tryggði sig inn í Evrópukeppni, þá hafði Hallgrímur Jónasson tekið við.

KA fór í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar sumarið 2023 undir stjórn Hallgríms en Arnar telur sig eiga að fá bónus fyrir allar þær umferðir.

KA er ekki sammála þeirri túlkun og hefur ekki tekist að ná sátt í málinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim með versta árangur allra

Amorim með versta árangur allra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“

Guðjón lýsir athæfi Óskars í umtalaðri ferð sem glórulausu klúðri – „Hann verður bara að taka það á sig, ég get ekki gert það fyrir hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu