fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Stjórinn búinn að taka ákvörðun – ,,Hann fær ekki að taka fleiri vítaspyrnur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að framherjinn öflugi Folarin Balogun mun ekki lengur fá að taka vítaspyrnur Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Þetta hefur Adi Hutter, þjálfari Monaco, staðfest en hann gaf það einnig í skyn eftir leik við Lens um helgina.

Balogun hefur klikkað á fjórum vítaspyrnum í vetur og þar á meðal í 3-2 sigrinum á Lens um helgina.

Hutter sagðist ætla að íhuga hvort Balogun fengi að taka spyrnurnar áfram en hefur nú tekið ákvörðun

,,Hann mun ekki fá að taka fleiri vítaspyrnur,“ sagði Hutter í samtali við blaðamenn.

,,Nú munum við treysta á Wissam Ben Yedder á punktinum, ef hann er ekki að spila þá tek ég aðra ákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins