Goðsögnin Wayne Rooney er afskaplega metnaðarfullur þjálfari og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni.
Rooney er markahæstur í sögu Manchester United og hefur þjálfað Derby, DC United og Birmingham með misgóðum árangri.
Rooney er með markmið fyrir framtíðina og það er að tala við annað hvort United eða Everton, hans uppeldisfélagi.
Þessi 38 ára gamli Englendingurinn sást skælbrosandi í gær er hann var spurður út í hvaða lið hann væri til í að þjálfa á sínum ferli.
,,Manchester United. Augljóslega Manchester United, Everton og öll þessi stóru störf sem þú vilt reyna við,“ sagði Rooney.
Myndbandið má sjá hér.
„That’s the aim.“
Wayne Rooney has high hopes for his managerial career.#NFOMUN #BBCFootball pic.twitter.com/AYZWo5ksNy
— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2024