fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Bayern horfir til Liverpool í leit að eftirmanninum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að bakvörðurinn Alphonso Davies sé að kveðja stórlið Bayern Munchen í sumar.

Frá þessu greina virtir blaðamenn og má nefna Fabrizio Romano sem segir að munnlegt samkomulag sé í höfn.

Samkvæmt Daily Mail horfir Bayern til Englands í leit að arftaka Davies og þá til Liverpool.

Bayern hefur mikinn áhuga á að semja við Andy Robertson, bakvörð Liverpool, en hann er 29 ára gamall og kemur frá Skotlandi.

Bayern vill fá leikmann í hæsta gæðaflokki til að taka við af Davies sem er einn besti bakvörður heims.

Robertson hefur lengi verið fastamaður í liði Liverpool og hefur unnið bæði Meistaradeildina og úrvalsdeildina með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“