fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Bayern horfir til Liverpool í leit að eftirmanninum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar líkur eru á því að bakvörðurinn Alphonso Davies sé að kveðja stórlið Bayern Munchen í sumar.

Frá þessu greina virtir blaðamenn og má nefna Fabrizio Romano sem segir að munnlegt samkomulag sé í höfn.

Samkvæmt Daily Mail horfir Bayern til Englands í leit að arftaka Davies og þá til Liverpool.

Bayern hefur mikinn áhuga á að semja við Andy Robertson, bakvörð Liverpool, en hann er 29 ára gamall og kemur frá Skotlandi.

Bayern vill fá leikmann í hæsta gæðaflokki til að taka við af Davies sem er einn besti bakvörður heims.

Robertson hefur lengi verið fastamaður í liði Liverpool og hefur unnið bæði Meistaradeildina og úrvalsdeildina með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Arne Slot fær sitt í gegn?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann

FIFA virðist vilja fá Ronaldo á HM félagsliða – Þessi sjö félög gætu samið við hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea

United byrjað að ræða við Mbeumo – Líklegra að Delap fari til Chelsea