fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Arsenal fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 19:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur fengið frábærar fréttir fyrir lokasprett tímabilsins en hinn efnilegi Jurrien Timber er byrjaður að æfa á ný.

Hollendingurinn hefur ekki spilað síðan í byrjun tímabils en hann meiddist í fyrsta deildarleik sínum með félaginu.

Timber hafði fyrir það spilað vel í Samfélagsskildinum gegn Manchester City en þurfti síðar að fara í aðgerð.

Timber er nú loksins byrjaður að æfa með samherjum sínum á ný og gæti vel spilað áður en tímabilinu lýkur.

Varnarmaðurinn er 22 ára gamall og var keyptur til Arsenal frá Ajax fyrir risaupphæð í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær

Stuðningsmenn United furðu lostnir eftir tíðindi af Onana í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins

Erkifjendurnir eiga báðir fulltrúa í verðlaunum mánaðarins