fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Kane með skýr skilaboð til félaga sinna – ,,Megum ekki vorkenna sjálfum okkur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur sent liðsfélögum sínum í Bayern Munchen skýr skilaboð varðandi framhaldið í Bundesligunni og Meistaradeildinni.

Eftir þrjú töp í röð vann Bayern leik um helgina en liðið vann RB Leipzig með tveimur mörkum gegn einu.

Kane reyndist hetja Bayern og skoraði tvennu en liðið er átta stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen heima fyrir.

Kane segir að það sé ekki í boði fyrir leikmenn að gráta sig í svefn yfir genginu og að úrslitin þurfi að lagast á næstu vikum.

,,Við þurfum að halda áfram sama striki, við unnum góðan sigur um helgina en þurfum að gera það sama út tímabilið,“ sagði Kane.

,,Við þurftum að svara fyrir okkur eftir erfiða viku. Við berum ábyrgð í þessu félagi, við getum ekki vorkennt sjálfum okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna