fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Fékk tilboð frá Englandi en hafði engan áhuga – ,,Allir voru á sama máli“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Butland hefur staðfest það að hann hafi hafnað því að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina í janúar.

Um er að ræða enskan markmann sem á að baki níu landsleiki en hann spilar í dag með Rangers.

Nottingham Forest var tilbúið að tvöfalda laun Butland í janúar og hafði mikinn áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Það kom þó aldrei til greina fyrir Butland að semja aftur á Englandi en hann er fyrrum markmaður Stoke og einnig Manchester United þar sem hann spilaði þó ekki leik.

,,Ég sagði nei um leið. Umboðsmaðurinn sagði mér frá tilboðinu og spurði hvað ég vildi gera,“ sagði Butland.

,,Ég sagði nei strax og hann var sammála mér. Rangers hafnaði líka tilboðinu svo allir voru á sama máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni