fbpx
Mánudagur 26.maí 2025
433Sport

Þoldi ekki að vinna með Lampard og grátbað um sölu – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 19:51

Terry og Lampard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikmaður sem hafði engan áhuga á að spila undir stjórn Frank Lampard hjá Chelsea og það er varnarmaðurinn Antonio Rudiger.

Rudiger spilar með Real Madrid í dag en hann missti sæti sitt hjá Chelsea á sínum tíma er Lampard var við stjórnvölin.

Það var eitthvað sem Rudiger var alls ekki vanur en hann leitaðist eftir því að komast burt í janúarglugganum án árangurs.

Rudiger vildi semja við Paris Saint-Germain í Frakklandi og hafði engan áhuga á að spila fyrir Lampard – hann fékk þó ósk sína ekki uppfyllta að lokum.

,,Ég get ekki tjáð mig nákvæmlega um hvað gerðist á þessum tíma en svona getur fótboltinn verið,“ sagði Rudiger.

,,Kannski var Lampard með sínar hugmyndir og taldi aðra leikmenn vera betri. Ég svaraði fyrir mig á vellinum sem er besta leiðin til að svara.“

,,Ég hef aldrei upplifað annað eins á ferlinum. Ég vildi fara, ég vildi svo innilega fara frá félaginu og semja við Paris Saint-Germain – það var mín ósk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims

17 ára en verður launahærri en einn besti markaskorari heims
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“

Hélt hann væri ósnertanlegur og var svo dæmdur í 15 mánaða fangelsi: Réðst á eldri konu – ,,Passaðu hvar þú labbar feita belja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt

Sjáðu þegar heimsfrægu mennirnir urðu sér til skammar fyrir framan alþjóð – Misstu hausinn og sáu rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Í gær

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum eftir að hafa hætt í vinnunni – Sjáðu ótrúlegan mun
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“