fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sorgleg ástæða þess að Van Dijk vill ekki bera nafn föður síns á bakinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 11:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Fo Sieeuw, frændi Virgil van Dijk segir að faðir leikmannsins hafi ekkert viljað með uppeldi hans að gera. Það sé ástæða þess að varnarmaðurinn knái ber ekki nafn hans á bakinu.

Hollenski miðvörðurinn er líklega besti varnarmaður fótboltans í dag en hann hefur í gegnum árin alltaf verið með fyrra nafn sitt á treyjunni.

Ástæðan er sú að faðir hans var ekkert með í uppeldinu. „Hann og móðir hans skildu, þau áttu saman þrjú björn og Virgil er eitt þeirra,“ segir frændinn í samtali við hollenska miðla.

„Sannleikurinn er sá að í svo mörg ár, mörg mikilvæg ár í uppeldi hans þá var hann ekki til staðar. Móðirin er hetjan í þessari sögu.“

„Það tekur enginn nafn föður síns af treyjunni án ástæðu, Virgil hefur alveg látið það í ljós hvernig honum líður með þetta.“

Í Hollandi líkt og flestum Evrópulöndum er það eftirnafn föðurins sem börnin taka upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt