fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sorgleg ástæða þess að Van Dijk vill ekki bera nafn föður síns á bakinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 11:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Fo Sieeuw, frændi Virgil van Dijk segir að faðir leikmannsins hafi ekkert viljað með uppeldi hans að gera. Það sé ástæða þess að varnarmaðurinn knái ber ekki nafn hans á bakinu.

Hollenski miðvörðurinn er líklega besti varnarmaður fótboltans í dag en hann hefur í gegnum árin alltaf verið með fyrra nafn sitt á treyjunni.

Ástæðan er sú að faðir hans var ekkert með í uppeldinu. „Hann og móðir hans skildu, þau áttu saman þrjú björn og Virgil er eitt þeirra,“ segir frændinn í samtali við hollenska miðla.

„Sannleikurinn er sá að í svo mörg ár, mörg mikilvæg ár í uppeldi hans þá var hann ekki til staðar. Móðirin er hetjan í þessari sögu.“

„Það tekur enginn nafn föður síns af treyjunni án ástæðu, Virgil hefur alveg látið það í ljós hvernig honum líður með þetta.“

Í Hollandi líkt og flestum Evrópulöndum er það eftirnafn föðurins sem börnin taka upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi