fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Rifjar upp versta kvöld lífs síns: Grét alla nóttina – ,,Hjálpaði að sá börnin um morguninn“

433
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dusan Tadic, fyrrum leikmaður Ajax, grét í marga klukkutíma eftir tap liðsins gegn Tottenham í Meistaradeild Evrópu en hann rifjar upp versta kvöld lífs síns – atvikið átti sér stað 2019.

Ajax vann fyrri leik sinn í undanúrslitunum gegn Tottenham 1-0 en tapaði svo þeim síðari 3-2 á dramatískan hátt.

Tadic gat varla sofið eftir þessi úrslit en hann var mjög sorgmæddur er hann kom heim eftir leikinn í Hollandi.

Í dag leikur Tadic með liði Fenerbahce í Tyrklandi eftir að hafa yfirgefið Ajax í sumar.

,,Þegar ég er svona vonsvikinn þá græt ég. Tilfinningarnar taka yfir,“ sagði Tadic.

,,Þú reynir að koma þessu öllu úr líkamanum. Þegar ég kom heim þá kveikti ég á sorgmæddri serbnenskri tónlist og sat á sófanum.“

,,Svo fór ég í rúmið. Ég held að ég hafi grátið alla nóttina. Svo sá ég börnin mín um morguninn og það hjálpaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur