fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe skoðar það að henda Antony burt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er að verða líklegra en ekki að Manchester United reyni að losna við Antony í sumar, næst dýrasta leikmann í sögu félagsins.

United borgaði 86 milljónir punda þegar Antony kom fyrir um 20 mánuðum síðan.

Kantmaðurinn frá Brasilíu hefur lítið sem ekkert getað á Old Trafford og framtíð hans er nú í hætt.

Ensk blöð segja í dag að Sir Jim Ratcliffe og hans fólk sé farið að skoða það að selja Antony í sumar.

Hann hefur lítið fengið að spila síðustu vikur og um helgina voru Omari Forson og Amad Diallo á undan honum í röðinni.

Antony kom við sögu á 89 mínútu í tapi gegn Fulham en hann kom til United frá Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur