fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Hörmungar Nkunku hjá Chelsea halda áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tími Christopher Nkunku hjá Chelsea hefur svo sannarlega verið erfiður og það ætlar að halda áfram.

Nkunku er franskur sóknarmaður sem Chelsea keypti frá RB Leipzig á síðasta ári og var mikil spenna fyrir komu hann.

Nkunku leit vel út á undirbúningstímabilinu en meiddist og hefur síðan þá verið meira og minna meiddur.

„Chris verður frá í þrjár til fjórar vikur,“ sagði Mauricio Pochettino þjálfari Chelsea.

Nkunku byrjaði á bekknum í úrslitum deildarbikarsins á sunnudag en kom við sögu og meiddist. „Þetta er erfitt fyrir Chris því hann leit svo vel út áður en hann meiddist á hné.“

„Við verðum að fylgjast með málinu, ég vona að það verði ekki meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi