fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við sænska landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svía og tekur við starfinu af Janne Andersson.

Andersson ákvað að segja starfi sínu lausu fyrr í vetur eftir að Svíum mistókst að tryggja sæti sitt á lokakeppni EM 2024.

Tomasson er nafn sem margir kannast við en hann lék með liðum á borð við Newcastle, Feyenoord, AC Milan og Villarreal á ferlinum.

Um er að ræða fyrrum danskan landsliðsmann sem er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við Svíum.

Tomasson er 47 ára gamall og var síðast þjálfari hjá Blackburn Rovers á Englandi frá 2022 til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?

Er Jordan Henderson að snúa aftur heim?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða