fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við sænska landsliðinu

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jon Dahl Tomasson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svía og tekur við starfinu af Janne Andersson.

Andersson ákvað að segja starfi sínu lausu fyrr í vetur eftir að Svíum mistókst að tryggja sæti sitt á lokakeppni EM 2024.

Tomasson er nafn sem margir kannast við en hann lék með liðum á borð við Newcastle, Feyenoord, AC Milan og Villarreal á ferlinum.

Um er að ræða fyrrum danskan landsliðsmann sem er fyrsti erlendi þjálfarinn til að taka við Svíum.

Tomasson er 47 ára gamall og var síðast þjálfari hjá Blackburn Rovers á Englandi frá 2022 til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“

Sjáðu fallegt bréf Robertson til Diogo Jota – „Ég er þakklátur fyrir tímann sem þú gafst okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt